Hlaðvarpið Sjóarinn hefurgöngu sína á ný!
- rt5041
- May 19
- 1 min read
Updated: May 26

Nú dugar ekki lengur að hífa, slaka, hringja á bíl og gera eitthvað því eftir nokkurt hlé munu hlaðvarpsþættirnir Sjóarinn hefja göngu sína á ný og eftir sem áður verður Reynir Traustason í brúnni.
Ólíkt því sem áður var munu þættirnir nú birtast á helstu hlaðvarpsveitum en þess utan munum við birta umfjallanir og annað efni hér á síðunni. Þó er ekki loku fyrir það skotið að við birtum stöku viðtal á myndformi.
Comments